1/7

Foreldrahús 

Fyrir fjölskylduna í meira en 30 ár

Foreldrasíminn

5811-799

Neyðarnúmer, opið allan sólarhringinn

Verið velkominn

Starfsemi Foreldrahúss skiptist í fræðslu, forvarnir og ráðgjöf.   Í Foreldrahúsinu er starfrækt fjölskylduráðgjöf vegna samskipta - og hegðunarvanda. Einnig erum við  með foreldrahópa og ýmis foreldranámskeið ásamt stuðningsmeðferð fyrir ungmenni í vímuefnavanda.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK
 • b-facebook
Hafðu samband

Skrifstofan er opin 

Alla virka daga

09:00 - 16:00 

Síminn

511-6160

Netfang

Foreldrahus@foreldrahus.is 

  Fréttir og tilkynningar

  Jólafrí

  December 20, 2019

  Lokað verður í Foreldrahúsi frá 23.12.2019-6.1.2020. Foreldrasíminn 5-811-799 er opinn yfir jól og áramót eins og aðra daga.

  Við óskum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks árs, með þökk fyrir árið sem er að líða.

  Jólakveðjur frá starfsfólki Foreldrahúss

  Guðrún Ágústa Ágústsdóttir fjölskyldufræðingur hefur hafið störf hjá okkur í Foreldrahúsi

  December 04, 2019

  Guðrún Ágústa Ágústsdóttir er með Mastersgráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur einnig lokið sérnámi í Fjölskyldufræðum við Endurmenntun HÍ sem er tveggja ára nám á meistarastigi.

   

  Guðrún er einnig fíkni- og forvarnarfræðingur. Auk þess hefur Guðrún sérhæft sig í NLP undirmeðvitundarfræði og Master NLP. Hún lauk einnig 1.stigi í Emotionally Focused Couple Therapy.

  Sértakar áherslur: einstaklings, hjóna og paravinna, áföll, kvíði, þunglyndi

  afleiðingar ofbeldis, áfengis og vímuefnavandi og unglingar í áhættuhópi

  áfengis og vímuefna.

  Stjórn Foreldrahúss

   

  Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, formaður stjórnar

  Guðlaug Unnur Þorsteinsdóttir, gjaldkeri

  Þórunn S. Eiðsdóttir, ritari 

  Sighvatur Jónsson, meðstjórnandi 

  Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir, meðstjórnandi

  Please reload

  Hjá Foreldrahúsi bjóðum við uppá viðtæka þjónustu fyrir alla fjölskylduna.

  Hjá okkur vinna sálfræðingar, fjölskylduráðgjafar og listmeðferðarfræðingar.
  Við leggjum mikið uppúr því að bjóða ávallt uppá vandaða og faglega þjónustu

  Ráðgjöf

  Hjá Foreldrahúsi er boðið uppá þrennskonar ráðgjöf: Sálfræðiráðgjöf, vímuefnaráðgjöf og fjölskylduráðgjöf

  Foreldrahópar

  Foreldrahús býður upp á stuðnings-hópa fyrir foreldra unglinga í vímuefnavanda

  Námskeið

  Hjá Foreldrahúsi er boðið upp á sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga. Einnig er boðið uppá námskeið fyrir foreldra.

  Eftirtaldir aðilar styrkja haustsöfnun Foreldrahúss
  og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir!
   

  Opnunartímar 

  Mánudag - Föstudag

  09:00 - 16:00

  Heimilisfang 

  Suðurlandsbraut 50

  Bláu húsin í Skeifunni 

  Hægt er að bóka tíma í gegnum foreldrahus@foreldrahus.is  eða í síma 511-6160

  Við erum á facebook

  • Facebook Social Icon

  Skrifstofu sími

  511 - 6160

  NEYÐARNÚMER

  5811-799