1/7

Foreldrahús 

Fyrir fjölskylduna í meira en 30 ár

Foreldrasíminn

5811-799

Neyðarnúmer, opið allan sólarhringinn

Verið velkominn

Starfsemi Foreldrahúss skiptist í fræðslu, forvarnir og ráðgjöf.   Í Foreldrahúsinu er starfrækt fjölskylduráðgjöf vegna samskipta - og hegðunarvanda. Einnig erum við  með foreldrahópa og ýmis foreldranámskeið ásamt stuðningsmeðferð fyrir ungmenni í vímuefnavanda.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK
 • b-facebook
Hafðu samband

Skrifstofan er opin 

Alla virka daga

09:00 - 16:00 

Síminn

511-6160

Netfang

Foreldrahus@foreldrahus.is 

  Fréttir og tilkynningar

  Örnámskeið fyrir foreldra sem eiga unglinga sem eru í fikti eða neyslu

  Fræðsla fyrir foreldra/forráðamenn í 3 skipti. 

  Námskeiðið verður haldið á þriðjudagskvöldum 29.10.2019 til 12.11.2019. 

  Frá kl.19.30-21.30.

   

  Efni námskeiðsins er þetta: 

  • Hvað getur þú sem foreldri gert?

  • Dæmigerð einkenni um neyslu hjá unglingnum sem foreldrar geta tekið eftir

  • Hvernig talar maður við unglinginn sinn um fíkniefni, áfengi og partý

   

  Sjálfstyrking fyrir foreldra

  Námskeiðið er fyrir foreldra/forráðamenn sem eiga börn eða unglinga sem sýna áhættuhegðun.

   

  Námskeiðið stendur í 6 vikur, það verður haldið á fimmtudagskvöldum 31.10.2019-05.12.2019.

  Frá kl. 19.30-21.30. 

  Leiðbeinendur eru Berglind Gunnarsdóttir Strandberg og Anna Rakel Aðalsteinsdóttir

  Please reload

  Hjá Foreldrahúsi bjóðum við uppá viðtæka þjónustu fyrir alla fjölskylduna.

  Hjá okkur vinna sálfræðingar, fjölskylduráðgjafar og listmeðferðarfræðingar.
  Við leggjum mikið uppúr því að bjóða ávallt uppá vandaða og faglega þjónustu

  Ráðgjöf

  Hjá Foreldrahúsi er boðið uppá þrennskonar ráðgjöf: Sálfræðiráðgjöf, vímuefnaráðgjöf og fjölskylduráðgjöf

  Foreldrahópar

  Foreldrahús býður upp á stuðnings-hópa fyrir foreldra unglinga í vímuefnavanda

  Námskeið

  Hjá Foreldrahúsi er boðið upp á sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga. Einnig er boðið uppá námskeið fyrir foreldra.

  Eftirtaldir aðilar styrkja haustsöfnun Foreldrahúss
  og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir!
   

  Opnunartímar 

  Mánudag - Föstudag

  09:00 - 16:00

  Heimilisfang 

  Suðurlandsbraut 50

  Bláu húsin í Skeifunni 

  Hægt er að bóka tíma í gegnum foreldrahus@foreldrahus.is  eða í síma 511-6160

  Við erum á facebook

  • Facebook Social Icon

  Skrifstofu sími

  511 - 6160

  NEYÐARNÚMER

  5811-799