Starfsfólk okkar

Guðrún B. Ágústsdóttir  
Fjölskyduráðgjöf
Berglind Gunnarsdóttir
Cand.Pæd.Psych
Framkvæmda-
stjóri
SENDU OKKUR SKILDABOÐ

Rúna er ICADC ráðgjafi með menntun og áratuga reynslu af vinnu við áfengis- og vímuefnameðferð á meðferðarstofnunum í Svíðþjóð og á Íslandi.    

Elísabet Lorange 
Listmeðferðar-fræðingur

Elísabet útskrifaðist sem kennari frá KHÍ árið 1997 og með MA í listmeðferð árið 2005 frá University of Hertfordshire. Hún hefur unnið með börnum, unglingum og fullorðnum í einstaklings- og hópmeðferð síðastliðin 10 ár ásamt því að hafa stýrt ýmis konar námskeiðum. Einnig hefur hún nokkra ára reynslu sem kennari. Elísabet hefur umsjón með námskeiðum Foreldrahúss. 

Berglind Gunnarsdóttir Strandberg hefur lokið Cand.Pæd.Psych. gráðu frá Danmarks Pædagogiske Universitet árið 2006 ásamt diplóma í hugrænni atferlismeðferð. Berglind hefur áralanga reynslu af því að vinna með börnum og unglingum á grunnskólaaldri vegna persónulegs eða félagslegs vanda, ásamt því að veita foreldrum og fagfólki ráðgjöf og stuðning. 

Berglind var stjórnarformaður Vímulausrar æsku-Foreldrahúss frá 2015-2018. Berglind starfaði sem sáttamaður og sérfræðingur í málefnum barna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu frá 2016-2018. Hún tók við framkvæmdastjórn Foreldrahúss um áramótin 2018/2019. 

Anna Rakel Aðalsteinsdóttir
Fjölskyldu-fræðingur
EÐA HAFÐU SAMBAND 

511 -6160

Anna Rakel útskrifaðist sem kennari frá KHÍ árið 2008 og sem fjölskyldufræðingur frá EHÍ 2018. Hún hefur unnið með börnum og fjölskyldum um árabil ásamt því að halda námskeið fyrir börn, foreldra og fagfólk. 

Opnunartímar 

Mánudag - Föstudag

09:00 - 16:00

Heimilisfang 

Suðurlandsbraut 50

Bláu húsin í Skeifunni 

Hægt er að bóka tíma í gegnum foreldrahus@foreldrahus.is  eða í síma 511-6160

Við erum á facebook

  • Facebook Social Icon

Skrifstofu sími

511 - 6160

NEYÐARNÚMER

5811-799