Námskeið

Hjá Foreldarhúsi er boðið upp á fjölda námskeiða. Hér fyrir neðan getur þú séð hvað við höfum upp á að bjóða. Athugið að sum námskeið eru aðeins kennd á haust- og vorönn. Allar nánari dagsetningar verða auglýstar hér á síðunni 

námskeið fyrir foreldra

  • Að ná sambandi við unglinginn

  • Fræðsla fyrir foreldra og forráðamenn unglinga sem eru að "fikta" við neyslu, 3 vikna námskeið

forvarnir og fræðsla 

Forvarnarfræðsla og ráðgjöf í skólum.

VERA

VERA er fyrir börn og unglinga með áhættuhegðun og vanlíðan og fjölskyldur þeirra 

Opnunartímar 

Mánudag - Föstudag

09:00 - 16:00

Heimilisfang 

Suðurlandsbraut 50

Bláu húsin í Skeifunni 

Hægt er að bóka tíma í gegnum foreldrahus@foreldrahus.is  eða í síma 511-6160

Við erum á facebook

  • Facebook Social Icon

Skrifstofu sími

511 - 6160

NEYÐARNÚMER

5811-799